24.2.2008 | 10:57
Skoðanakönnun
Jæja kæru ættingjar, þá er ég búinn að skella inn einni skoðanakönnun svona til að kanna aðeins hversu mikið við vitum um hvort annað.
Að sjálfsögðu verða allir sem taka þátt að reyna að telja þetta saman í huganum eða með einhverjum öðrum skipulögðum hætti. Treystið ekki á að þó einhver sé búinn að svara að hann hafi talið 100% rétt. Tek það fram að ég hef ekki ráðfært mig við neinn varðandi þessa könnun og þvi gæti ég verið að gera vitleysu - held þó að þetta sé nokkuð nákvæmt hjá mér. Ég ákvað telja bara afkomendur (bæti fósturbörnum við) en tengdabörnin eru ekki talin með.
Góða skemmtun.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvurslax eiginlega er þetta? það eru greinilega ekki margir sem vita hvað afkomendurnir eru margir Óskar ertu búin að telja ?
Sesselja Óskarsdóttir, 24.2.2008 kl. 21:34
blablablabla
Þura og Brandur, 24.2.2008 kl. 22:56
hahahaha,er búin að setja hér inn margar færslur sem birtust ekki en fattaði svo að ég gleymdi að innskrá mig,(sauðurinn ég) ætlaði bara að hvetja fólk til að vera duglegt að taka þátt í könnun og líka að vera með í blogginu.Vonandi hafa allir átt góða helgi allar konur fengið blóm og gott að borða hjá körlunum kv. og góða nótt þið sem eruð svo lánsöm að geta farið að sofa ég fer að sofa í fyrrramálið þegar þið eruð að fara gútsyfjuð á fætur hehe
Þura og Brandur, 24.2.2008 kl. 23:03
hvað er eitt err á milli vina?
Þura og Brandur, 24.2.2008 kl. 23:04
Já ég er búinn að telja - en eins og ég hef tekið fram þá gerði ég það í einrúmi og án nokkurar utanaðkomandi aðstoðar. Sú talning er því ekki endilega rétt.
Held það hljóti að vera verðugt verkefni á næstu ættarsamkomu að taka alvöru manntal.
Óskar Örn Guðbrandsson, 25.2.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.